Thursday Apr 03, 2025

#4 Gísli Ragnar Guðmundsson

Í þættinum fær Magnús Smári heimsókn frá Gísla Ragnari Guðmundssyni, fyrrum starfsmanni Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins sem tók þátt í gerð aðgerðaáætlunar Íslands í málefnum gervigreindar til 2026 og nú starfar sem ráðgjafi hjá KPMG. Þeir ræða stöðu gagnamála hjá hinu opinbera, áskoranir við innleiðingu gervigreindar í íslenskri stjórnsýslu, mikilvægi góðra gagnagrunna fyrir gervigreindarnýtingu, hvernig menntakerfið þarf að bregðast við tæknibreytingum, og stærri samfélagslegar spurningar varðandi atvinnubreytingar og þjóðfélagslega aðlögun.

Copyright 2025 All rights reserved.

Version: 20241125